You are here

Yngsta stig

Yngsta stig vísar til 1. - 4. bekkjar grunnskóla. Börn eru misvel undirbúin til að takast á við lestrarnám við upphaf skólagöngu og rannsóknir benda til þess að mikill einstaklingsmunur sé á flestum þáttum læsis strax í fyrsta bekk. Sé ekkert að gert er líklegt að þessi munur aukist frekar en minnki þegar líða tekur á skólagönguna.

Stuðningur foreldra við lestrarnám barna sinna getur haft mikil áhrif á hversu farsælt það verður. Reglulegur heimalestur, rík málræn samkipti og lestrarhvetjandi umhverfi almennt vega þar þyngst.

 

 

Theme by Danetsoft and Danang Probo Sayekti inspired by Maksimer